Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 08:02 Mæðgurnar Helga og Guðrún hafa alltaf verið nánar, stundum kannski um of. Irja Gröndal „Ég er stolt af mömmu minni fyrir að taka áskorun minni og fara út fyrir kassann og prófa eitthvað nýtt. Hún sýnir kjark og þor og sannar að það er aldrei of seint að prófa nýja hluti og ögra sér. Svo finnst mér líka pínu gaman að því að þó við séum um margt líkar þá segir kynslóðabilið líka sitt,“ segir Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Arion banka, um móður sína, Guðrúnu Ernu Þórhallsdóttur, aðstoðarskólastjóra í Árbæjarskóla, en þær mægður settu nýverið í loftið hlaðvarpið „Móment með mömmu“. Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu) Hlaðvörp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu)
Hlaðvörp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira