Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2024 13:01 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. vísir Eitt barn var útskrifað af gjörgæslu í gær og fjögur liggja þar inni vegna Ecoli sýkingar. Yfirlæknir segist ekki eiga von á að þeim fjölgi mikið sem þurfi að leggjast inn vegna sýkingarinnar. Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“ E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Ellefu börn liggja inni á Barnaspítala hringsins með Ecoli eftir að sýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík í síðustu viku. Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann segir stöðuna svipaða og undanfarna daga. „Þó það hafi aðeins dregið úr eftirlitinu hjá þeim sem eru að koma að heiman og koma annan hvern dag í blóðgjöf og vökvagjöf í gegnum bráðamóttökuna, þannig sá hópur er smátt og smátt að minnka, samt var ein í innlögn í gær á deildina. Það er býsna þungt ástandið og svo er það gjörgæslan, þar liggja fjögur börn og eitt útskrifað í gær.“ Ástand þeirra barna sem liggja á gjörgæslu er stöðugt. „En þau börn sem eru á svokallaðri skiljunarmeðferð þar sem starfsemi nýrnanna er tekin yfr, það má gera ráð fyrir að þau þurfi að vera þar í tvær til þrjár vikur allt í allt, þetta er langur tími.“ Staðan þung Þannig þú heldur að það sé hætt að bæta í þann hóp sem þarf að leggjast inn? „Já það er vonin til þess að hópurinn, heildarhópurinn af börnunum sem hefur smitast, það hefur lítið bæst í hann. Þetta eru 45 börn og við teljum ólíklegt að margir muni bætast við og vonandi enginn.“ Þó staðan sé þung hafi vinnan gengið vel. „Hvernig allir hafa snúið bökum saman og stillt strengina þannig að við getum gert þetta, það á allt starfsfólk barnaspítalans og á gjörgæslunni mikið hrós skilið. Þetta hefur gengið alveg frábærlega.“
E. coli-sýking á Mánagarði Heilbrigðismál Landspítalinn Börn og uppeldi Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira