Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 19:49 Enginn skoraði meira en Óðinn Þór í liði Kadetten í kvöld. Jan-Philipp Burmann/Getty Images Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði eitt mark í mikilvægum þriggja marka sigri Bjerringbro-Silkeborg á Granollers, lokatölur 35-32. Þetta var fyrsti sigur danska liðsins í keppninni og liðið er nú með fjögur stig í 3. sæti B-riðils, líkt og Granollers, þegar tvær umferðir eru eftir. Montpellier er með fullt hús að loknum þremur umferðum á meðan G. Zabrze er án stigá botninum en þau mætast síðar í kvöld. Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í öruggum 13 marka sigri Benfica á Tatran Prešov frá Slóvakíu í C-riðli, lokatölur 36-23. Í hinum leik riðilsins skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson fimm mörk þegar Kadetten mátti þola tíu marka tap gegn Limoges, lokatölur 29-39. Staðan í riðlinum er þannig að Benfica er með fullt hús stiga eða átta talsins eftir fjórar umferðir. Limoges og Kadetten eru með fjögur stig hvort á meðan Tatran Prešov er án stiga. Efstu tvö lið í hverjum riðli fara áfram. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. 29. október 2024 19:36 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði eitt mark í mikilvægum þriggja marka sigri Bjerringbro-Silkeborg á Granollers, lokatölur 35-32. Þetta var fyrsti sigur danska liðsins í keppninni og liðið er nú með fjögur stig í 3. sæti B-riðils, líkt og Granollers, þegar tvær umferðir eru eftir. Montpellier er með fullt hús að loknum þremur umferðum á meðan G. Zabrze er án stigá botninum en þau mætast síðar í kvöld. Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í öruggum 13 marka sigri Benfica á Tatran Prešov frá Slóvakíu í C-riðli, lokatölur 36-23. Í hinum leik riðilsins skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson fimm mörk þegar Kadetten mátti þola tíu marka tap gegn Limoges, lokatölur 29-39. Staðan í riðlinum er þannig að Benfica er með fullt hús stiga eða átta talsins eftir fjórar umferðir. Limoges og Kadetten eru með fjögur stig hvort á meðan Tatran Prešov er án stiga. Efstu tvö lið í hverjum riðli fara áfram.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. 29. október 2024 19:36 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. 29. október 2024 19:36
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti