Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 16:04 Hrekkjavakan nálgast og því er frábært tækifæri til að baka eitthvað með börnunum og eiga notalega stund saman. Skjáskot/Gotterígersemar Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið. Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02