Lokaði unnustann í ferðatösku þar til hann lést Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 23:31 Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek í gær. AP/Ricardo Ramirez Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek fyrir manndráp í gær fyrir dómstólum í Orlando-borg í Flórída. Árið 2020 lokaði hún unnusta sinn í ferðatösku í nokkra klukkutíma þar til hann lést. Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira