Skiltið í allt öðrum búningi en lagt var upp með Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 21:37 Jóhann með skiltinu sem er þó afar ólíkt hugmyndinni sem hann lagði inn fyrir tveimur árum. vísir/sigurjón Hugmynd sem bar sigur úr býtum í verkefninu Hverfið mitt er nú orðin að skilti í Breiðholtinu en þó í allt öðrum búningi og á öðrum stað en hugmyndasmiðurinn hafði séð fyrir sér Jóhann Sveinsson, hugmyndasmiðurinn á bak við skiltið, lagði hugmyndina inn í verkefni Reykjavíkurborgar, Hverfið mitt, þar sem kosið var á milli hugmynda sem að íbúar lögðu fram sem borgin síðan framkvæmdi. Hugmynd Jóhanns er nú orðin að veruleika en á öðrum stað svo það trufli ekki umferð. „Hugmyndin var að hafa það hér efst í brekkunni og nýta blokkirnar í bakgrunni á skiltinu til að ramma inn skiltið sjálft en ákvörðun var tekin um að hafa það hér neðar í brekkunni.“ Skiptir mestu máli að hafa fengið skilti Samkvæmt hugmynd átti skiltið að líta út eins og sést á ljósmynd hér fyrir neðan en nú er það risið á öðrum stað, neðar í brekkunni við Hólahverfi og í allt öðrum búningi. Jóhann segist þó ekki svekktur með útkomuna. Til vinstri má sjá upprunalegu hugmyndina að skiltinu sem átti að standa efst í brekkunni en til hægri má sjá loka útkomuna.Aðsend „Ég er kannski ánægðastur með það að við höfum fengið skilti yfir höfuð. Niðurstaðan.. Ekki það sem var kosið um í upphafi. Fyrsta skrefið hlítur að hafa verið að fá skiltið yfir höfuð Hvort að maður sé ánægður með útlitið á skiltinu, ég gef þeim það að það lítur mun betur út á kvöldin þegar það eru upplýstir stafirnir inn í þessu.“ Fangi ekki listrænan anda Breiðholtsins Jóhann tekur fram að það væri skemmtilegra ef skiltið væri sýnilegt og áberandi allan sólarhringinn en ekki aðeins þegar það er dimmt og bendir á að það týnist aðeins á þeim stað og í þeim búning sem það er núna. Hann telur látlausan brag skiltisins ekki fanga listrænan anda Breiðholtsins. „Mér finnst þetta ekki vera í þeim skilningi mjög listrænt kannski en svo er ég ekkert djúpur í svona listfræðum og kannski er þetta listaverk, það getur vel verið.“ Fréttastofa ræddi við Jóhann á síðasta ári þegar að hugmyndin bar sigur úr býtum í verkefni Reykjavíkurborgar. Á þeim tíma var Jóhann mjög ánægður með að fá skilti í hverfið. „Þetta er í rauninni hugmynd sem við félagarnir erum búnir að ganga með lengi. Á öllum flottustu svæðum heims er glæsileg aðkoma líka og Breiðholt er auðvitað eitt af flottustu svæðum heims, það vita það allir sem hingað hafa komið,“ sagði Jóhann á sínum tíma en viðtalið við hann frá síðasta ári má berja augum í spilaranum hér fyrir neðan. Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Jóhann Sveinsson, hugmyndasmiðurinn á bak við skiltið, lagði hugmyndina inn í verkefni Reykjavíkurborgar, Hverfið mitt, þar sem kosið var á milli hugmynda sem að íbúar lögðu fram sem borgin síðan framkvæmdi. Hugmynd Jóhanns er nú orðin að veruleika en á öðrum stað svo það trufli ekki umferð. „Hugmyndin var að hafa það hér efst í brekkunni og nýta blokkirnar í bakgrunni á skiltinu til að ramma inn skiltið sjálft en ákvörðun var tekin um að hafa það hér neðar í brekkunni.“ Skiptir mestu máli að hafa fengið skilti Samkvæmt hugmynd átti skiltið að líta út eins og sést á ljósmynd hér fyrir neðan en nú er það risið á öðrum stað, neðar í brekkunni við Hólahverfi og í allt öðrum búningi. Jóhann segist þó ekki svekktur með útkomuna. Til vinstri má sjá upprunalegu hugmyndina að skiltinu sem átti að standa efst í brekkunni en til hægri má sjá loka útkomuna.Aðsend „Ég er kannski ánægðastur með það að við höfum fengið skilti yfir höfuð. Niðurstaðan.. Ekki það sem var kosið um í upphafi. Fyrsta skrefið hlítur að hafa verið að fá skiltið yfir höfuð Hvort að maður sé ánægður með útlitið á skiltinu, ég gef þeim það að það lítur mun betur út á kvöldin þegar það eru upplýstir stafirnir inn í þessu.“ Fangi ekki listrænan anda Breiðholtsins Jóhann tekur fram að það væri skemmtilegra ef skiltið væri sýnilegt og áberandi allan sólarhringinn en ekki aðeins þegar það er dimmt og bendir á að það týnist aðeins á þeim stað og í þeim búning sem það er núna. Hann telur látlausan brag skiltisins ekki fanga listrænan anda Breiðholtsins. „Mér finnst þetta ekki vera í þeim skilningi mjög listrænt kannski en svo er ég ekkert djúpur í svona listfræðum og kannski er þetta listaverk, það getur vel verið.“ Fréttastofa ræddi við Jóhann á síðasta ári þegar að hugmyndin bar sigur úr býtum í verkefni Reykjavíkurborgar. Á þeim tíma var Jóhann mjög ánægður með að fá skilti í hverfið. „Þetta er í rauninni hugmynd sem við félagarnir erum búnir að ganga með lengi. Á öllum flottustu svæðum heims er glæsileg aðkoma líka og Breiðholt er auðvitað eitt af flottustu svæðum heims, það vita það allir sem hingað hafa komið,“ sagði Jóhann á sínum tíma en viðtalið við hann frá síðasta ári má berja augum í spilaranum hér fyrir neðan.
Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira