Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík suður staðfestur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 11:47 Jóhann Páll og Ragna Sigurðardóttir leiða í Reykjavík suður. Vísir Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í félagsheimili Þróttar í Laugardal í dag. Jóhann Páll leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður og Kristrún Frostadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira