Rósa Björk snýr aftur og Katrín á lista VG Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 17:58 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður. Listar Vinstri grænna fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður og suður voru samþykktir á fundi flokksins sem hófst á Nauthóli klukkan 17:30 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Kunnugleg andlit skipa fyrstu sæti beggja lista en athygli vekur að Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, skipar heiðurssæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það er kjördæmið sem hún skipaði áður forystusætið. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Skrifað undir samning í kjaradeilu kennara Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira
Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Skrifað undir samning í kjaradeilu kennara Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira