Rósa Björk snýr aftur og Katrín á lista VG Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 17:58 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður. Listar Vinstri grænna fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður og suður voru samþykktir á fundi flokksins sem hófst á Nauthóli klukkan 17:30 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Kunnugleg andlit skipa fyrstu sæti beggja lista en athygli vekur að Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, skipar heiðurssæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það er kjördæmið sem hún skipaði áður forystusætið. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira