Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Jón Þór Stefánsson skrifar 23. október 2024 13:50 Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri og stofnandi Öldu, og Martin Devor, framkvæmdastjóri hjá Aker Solutions Alda Hugbúnaðarfyrirtækið Alda, sem setti Öldu lausnina í loftið fyrir ári síðan, hefur gert langtíma áskriftarsamning við Aker Solutions dótturfélag eins stærsta fyrirtækis Noregs, Aker samsteypunar. Samningurinn markar mikil tímamót fyrir Öldu og staðfestir stöðu fyrirtækisins sem leiðandi tæknilausn á sviði fjölbreytileika og inngildingar. Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“ Noregur Gervigreind Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“
Noregur Gervigreind Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira