Fékk öskurskilaboð frá Steph Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 10:03 Stephen Curry og Sabrina Ionescu þegar þau kepptu við hvort annað í þriggja stiga keppni á Stjörnuleik NBA. Getty/Stacy Revere Sabrina Ionescu skoraði eina stærstu körfu tímabilsins þegar hún tryggði New York Liberty sigur á Minnesota Lynx í þriðja leik úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta. Liberty hefur aldrei orðið WNBA meistari en vantar nú aðeins einn sigur til að enda þá löngu bið. New York gæti líka eignast sína fyrstu körfuboltameistara síðan að New York Knicks vann árið 1973, fyrir meira en hálfri öld síðan. Ionescu var mikil vinkona Kobe heitins Bryant og dóttur hans Gigi. Tilþrif hennar í sigurkörfunni þóttu minna á ofursjálfstraust Kobe því hún tók skotið af mjög löngu færi. Ionescu á fleiri öfluga skotmenn sem vini og þar á meðal er NBA stórstjarnan Stephen Curry. Ionescu sagði frá skilaboðum sem hún fékk frá Curry eftir leikinn. Hún var spurð um hver hefðu verið bestu skilaboðin sem hún fékk eftir hetjudáðir sínar og svarið voru skilaboðin frá stórskyttu Golden State Warriors. „Steph Curry sendi mér mjög fyndin talskilaboð þar sem hann bara öskraði í símann,“ sagði Ionescu. „Það var mjög fyndið af því að við náum mjög vel saman og hann hefur verið mikill læriföður fyrir mig. Hann hefur hjálpað mér mikið bæði andlega og líkamlega. Talað um að vera klár og einbeitt á verkefnið,“ sagði Ionescu eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) WNBA NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Liberty hefur aldrei orðið WNBA meistari en vantar nú aðeins einn sigur til að enda þá löngu bið. New York gæti líka eignast sína fyrstu körfuboltameistara síðan að New York Knicks vann árið 1973, fyrir meira en hálfri öld síðan. Ionescu var mikil vinkona Kobe heitins Bryant og dóttur hans Gigi. Tilþrif hennar í sigurkörfunni þóttu minna á ofursjálfstraust Kobe því hún tók skotið af mjög löngu færi. Ionescu á fleiri öfluga skotmenn sem vini og þar á meðal er NBA stórstjarnan Stephen Curry. Ionescu sagði frá skilaboðum sem hún fékk frá Curry eftir leikinn. Hún var spurð um hver hefðu verið bestu skilaboðin sem hún fékk eftir hetjudáðir sínar og svarið voru skilaboðin frá stórskyttu Golden State Warriors. „Steph Curry sendi mér mjög fyndin talskilaboð þar sem hann bara öskraði í símann,“ sagði Ionescu. „Það var mjög fyndið af því að við náum mjög vel saman og hann hefur verið mikill læriföður fyrir mig. Hann hefur hjálpað mér mikið bæði andlega og líkamlega. Talað um að vera klár og einbeitt á verkefnið,“ sagði Ionescu eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
WNBA NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira