„Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2024 11:02 Dagbjört á ferðalagi með fjölskyldu sinni í æsku. Hún segist hafa verið lögð í svæsið einelti sem barn og alltaf upplifað sig öðruvísi. Dagbjört Andrésdóttir Dagbjört Andrésdóttir, 33 ára söngkona, greindist með svokallaða heilatengda sjónskerðingu fyrir sjö árum. Greiningin færði henni svör við fjölmörgum spurningum sem höfðu ásótt hana frá barnæsku. Við heyrðum sögu Dagbjartar í Íslandi í dag í vikunni. Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar. Ísland í dag Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar.
Ísland í dag Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira