Þetta staðfestur Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Vesturlandi, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá því að um banaslys væri að ræða.
Hann segir lögreglu telja sig hafa náð í alla ættingja. Málið sé til rannsóknar og að hann geti ekki greint nánar frá tildrögum þess að svo stöddu