Milljónir án rafmagns og nokkrir látnir eftir að Milton gekk á land Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2024 06:53 Þakið á Tropicana Field hreinlega rifnaði af leikvanginum. AP/Tampa Bay Times/Chris Urso Milljónir eru án rafmagns í Flórída og nokkrir látnir eftir að fellibylurinn Milton gekk á land nærri Sarasota í nótt. Yfir 100 heimili eru eyðilögð og þá fór þakið af Tropicana Field, heimavelli hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays. Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar: Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar:
Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira