Heimir hristir upp í hlutunum: „Ég vil gera þetta svona“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 14:01 Heimir Hallgrímsson ræðir við írska blaðamenn. getty/Stephen McCarthy Til þess að freista þess að koma írska fótboltalandsliðinu á sigurbraut hefur Heimir Hallgrímsson hrist upp í hlutunum hjá því. Írar mæta Finnum í Helsinki í Þjóðadeildinni annað kvöld. Írska liðið æfði í morgun en ekki síðdegis eins og það hefur venjulega gert fyrir leiki. „Ég vil gera þetta svona. Segjum að margir þjálfarar æfi á sama tíma og leikir hefjast. Það myndi þýða að við værum bara að bíða eftir æfingunni. Í staðinn klárum við hana og leikmennirnir geta svo gert það sem þeir vilja. Sumir þurfa sennilega meiri svefn og þeir geta lagt sig eftir æfingu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í dag. Hann segir að það sé hluti af landsliðsþjálfarastarfinu að fá lítinn tíma til æfinga. „Eins og ég hef svo oft sagt er það svo frábrugðið að vera landsliðsþjálfari. Leikmenn spila á sunnudaginn, þeir koma svo og geta ekki æft á mánudegi svo í gær var eina alvöru æfingin okkar. Það er eina skiptið sem við höfum alla leikmennina þegar þeir líkamlega tilbúnir,“ sagði Heimir. „Í fyrramálið liðkum við okkur til og spilum svo um kvöldið. Ég vil gera þetta svona og ég held að það sé betra í því umhverfi sem við erum í og sérstaklega þegar við erum að ferðast. Ég held að það sé gott að æfa snemma og leikmennirnir geti svo valið hvað þeir gera það sem eftir er dagsins.“ Írar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Heimis og hafa tapað ellefu af síðustu þrettán keppnisleikjum sínum. „Ég myndi ekki segja að þetta sé taphrina en ef þú ert í erfiðleikum er gott að gera eitthvað öðruvísi í öðru landi, öðru umhverfi, hrista upp í hlutunum. Leikmennirnir eru meira saman og eru nánari. Það er gott fyrir liðið,“ sagði Heimir. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Írar mæta Finnum í Helsinki í Þjóðadeildinni annað kvöld. Írska liðið æfði í morgun en ekki síðdegis eins og það hefur venjulega gert fyrir leiki. „Ég vil gera þetta svona. Segjum að margir þjálfarar æfi á sama tíma og leikir hefjast. Það myndi þýða að við værum bara að bíða eftir æfingunni. Í staðinn klárum við hana og leikmennirnir geta svo gert það sem þeir vilja. Sumir þurfa sennilega meiri svefn og þeir geta lagt sig eftir æfingu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í dag. Hann segir að það sé hluti af landsliðsþjálfarastarfinu að fá lítinn tíma til æfinga. „Eins og ég hef svo oft sagt er það svo frábrugðið að vera landsliðsþjálfari. Leikmenn spila á sunnudaginn, þeir koma svo og geta ekki æft á mánudegi svo í gær var eina alvöru æfingin okkar. Það er eina skiptið sem við höfum alla leikmennina þegar þeir líkamlega tilbúnir,“ sagði Heimir. „Í fyrramálið liðkum við okkur til og spilum svo um kvöldið. Ég vil gera þetta svona og ég held að það sé betra í því umhverfi sem við erum í og sérstaklega þegar við erum að ferðast. Ég held að það sé gott að æfa snemma og leikmennirnir geti svo valið hvað þeir gera það sem eftir er dagsins.“ Írar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Heimis og hafa tapað ellefu af síðustu þrettán keppnisleikjum sínum. „Ég myndi ekki segja að þetta sé taphrina en ef þú ert í erfiðleikum er gott að gera eitthvað öðruvísi í öðru landi, öðru umhverfi, hrista upp í hlutunum. Leikmennirnir eru meira saman og eru nánari. Það er gott fyrir liðið,“ sagði Heimir.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira