„Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Arnar Skúli Atlason skrifar 8. október 2024 22:37 Israel Martin er ánægður með að vera mættur aftur á Sauðárkrók. vísir / hanna Israel Martin, þjálfari Tindastóls var kampa kátur eftir fyrsta sigur sinna kvenna í efstu deild. 103-77 varð niðurstaðan í kvöld gegn Stjörnunni. „Fyrst og fremst vil ég byrja að óska stelpunum til hamingju með leikinn, allir lögðu sitt af mörkum í dag, það var mikill ákefð í öllum leikmönnum, einnig vil ég hrósa sjúkraþjálfurunum okkar og stjórninni að hafa trú á þessu verkefni. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls í efstu deild, allar stelpu lögðu mikla vinnu í þetta í dag, ég er mjög ánægður með sigurinn.“ Lið Tindastóls tapaði stórt í fyrsta leik og var Isreal Martin ánægður með hvernig leikmenn svöruðu í dag „Við vinnum alla leikhluta, það er mjög mikilvægt, fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um, við undirbúum liðið og ég sé að stelpurnar taka tilsögninni vel, okkar vantar leikmenn til að spila 5 á móti 5 á æfingum og við erum að spila í annað sinn 5 á móti 5 síðan á undirbúningstímabilinu. Eins og ég segi mjög gott, við trúðum á undirbúninginn okkar og stelpurnar stóðu sig vel.“ Isreal Martin var mjög ánægður að vera kominn aftur á Sauðárkrók, að hafa Hlyn Frey Einarsson með sér í þjálfarateyminu þykir honum frábært og einnig sagðist hann hafa saknað andrúmsloftsins í Síkinu. Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Fyrst og fremst vil ég byrja að óska stelpunum til hamingju með leikinn, allir lögðu sitt af mörkum í dag, það var mikill ákefð í öllum leikmönnum, einnig vil ég hrósa sjúkraþjálfurunum okkar og stjórninni að hafa trú á þessu verkefni. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls í efstu deild, allar stelpu lögðu mikla vinnu í þetta í dag, ég er mjög ánægður með sigurinn.“ Lið Tindastóls tapaði stórt í fyrsta leik og var Isreal Martin ánægður með hvernig leikmenn svöruðu í dag „Við vinnum alla leikhluta, það er mjög mikilvægt, fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um, við undirbúum liðið og ég sé að stelpurnar taka tilsögninni vel, okkar vantar leikmenn til að spila 5 á móti 5 á æfingum og við erum að spila í annað sinn 5 á móti 5 síðan á undirbúningstímabilinu. Eins og ég segi mjög gott, við trúðum á undirbúninginn okkar og stelpurnar stóðu sig vel.“ Isreal Martin var mjög ánægður að vera kominn aftur á Sauðárkrók, að hafa Hlyn Frey Einarsson með sér í þjálfarateyminu þykir honum frábært og einnig sagðist hann hafa saknað andrúmsloftsins í Síkinu.
Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira