Nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2024 21:28 Arngrímur Guðmundsson er lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra. Vísir/Bjarni Í næsta mánuði stendur til að taka í notkun nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Lögreglufulltrúi segir að með nýja kerfinu sé meðal annars vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í Evrópu. Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur. Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur.
Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira