Meiri stuðningur við Borgarlínu í Reykjavík en annars staðar Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2024 10:08 Hér sjást hugmyndir um jarðgöng frá Kringlumýrarbraut undir gatnamótin við Miklubraut. Borgarlína færi um akreinar milli gangamunanna. Kringlan á vinstri hönd á þessari mynd. Efla Tæpur helmingur Reykvíkinga er hlynntur lagningu Borgarlínu en aðeins rúmlega þriðjungur íbúa nágrannasveitarfélaganna. Um það bil þriðjungur er andvígur viðbótinni við almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu í nýrri könnun. Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni. Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni.
Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira