Lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. september 2024 10:31 Florence Pugh leggur mikið upp úr jákvæðri líkamsímynd og lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. Marleen Moise/Getty Images „Það tekur auðvitað á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn,“ segir breska stórstjarnan og leikkonan Florence Pugh. Pugh leggur mikið upp úr sjálfsöryggi og jákvæðri líkamsímynd en segir að það geti verið erfiðara þegar fólk leyfir sér að hrauna yfir hana á Internetinu. Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Pugh hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í stórmyndum á borð við Don’t Worry Darling, Dune og Little Women. Þá fer hún með aðalhlutverk í væntanlegu kvikmyndinni We Live in Time. Hún prýðir forsíðu breska Vogue þar sem hún opnar sig meðal annars um óhugnanlegar hliðar samfélagsmiðla og veraldarvefsins og líkamsskömm. Þó lætur hún nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina. „Internetið er mjög andstyggilegur staður. Það tekur á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn, sjálfsöryggið mitt eða þyngdina mína. Manni líður aldrei vel að gera það. En rauði þráðurinn hjá mér er að vera alltaf sönn og samkvæm sjálfri mér, aldrei að þykjast vera eða reyna að vera einhver önnur. Það er ekki sjálfsöryggi í því að vona að fólki líki vel við mig. Sjálfsöryggið mitt einkennist til dæmis af því að ég vil ekki vera nein önnur en ég.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Pugh hefur áður verið á forsíðum ýmissa tískutímarita og segist hafa þjálfað sig ágætlega í myndatökum. Þó finnist henni hún ekki vera fyrirsæta. „Þú þarft að trúa því að þú eigir skilið að prýða þessar forsíður eða vera á þessum myndum og að þú sért falleg. Og núna veit ég hvað ég vil sýna. Ég veit hver ég vil vera og ég veit hvernig ég lít út. Ég er ekkert óörugg með sjálfa mig lengur.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira