Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 17:21 Freyr Alexandersson varð að sætta sig við tap í dag eftir annasama viku. Getty/Filip Lanszweert Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Freyr var í sumar orðaður við stjórastarfið hjá Union en samkvæmt frétt Fótbolta.net hafnaði hann tilboði um að taka við liðinu. Félagið réði í staðinn Sébastien Pocognoli sem er með Union í 8. sæti. Leikurinn í dag var jafnframt fyrsti leikur Kortrijk eftir falsfréttir vikunnar um að Freyr hefði logið að leikmönnum sínum til að geta rætt við Cardiff um að taka við velska félaginu. Patrik Sigurður Gunnarsson var í marki Kortrijk að vanda en liðið hefur nú spilað fimm leiki í röð án sigurs og er í 14. sæti af 16 liðum, með átta stig eftir níu leiki. Sævar Atli lagði upp jöfnunarmark Fyrrverandi lærisveinn Freys, Sævar Atli Magnússon, lagði upp jöfnunarmark á síðustu stundu þegar Lyngby náði 2-2 jafntefli við Silkeborg, liðið í 3. sæti, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið breytir því ekki að Lyngby er í næstneðsta sæti af tólf liðum, með sjö stig eftir tíu leiki. Þriggja marka tap hjá Sveindísi Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Wolfsburg sem mátti þola 3-0 tap á útivelli gegn Frankfurt í þýsku deildinni. Sveindís kom inná á 63. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Wolfsburg er því í 5. sæti með sjö stig eftir fjóra leiki en Frankfurt er með tíu stig í 2. sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Bayern München. Kristian á bekknum hjá Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson þarf enn að bíða eftir að komast aftur inn í lið Ajax í hollensku úrvalsdeildinni. Hann fylgdist með af varamannabekknum þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Waalwijk á útivelli. Bertrand Traoré og Mika Godts skoruðu mörkin á síðasta korteri leiksins. Ajax er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig eftir fimm leiki. Þýski boltinn Belgíski boltinn Danski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Freyr var í sumar orðaður við stjórastarfið hjá Union en samkvæmt frétt Fótbolta.net hafnaði hann tilboði um að taka við liðinu. Félagið réði í staðinn Sébastien Pocognoli sem er með Union í 8. sæti. Leikurinn í dag var jafnframt fyrsti leikur Kortrijk eftir falsfréttir vikunnar um að Freyr hefði logið að leikmönnum sínum til að geta rætt við Cardiff um að taka við velska félaginu. Patrik Sigurður Gunnarsson var í marki Kortrijk að vanda en liðið hefur nú spilað fimm leiki í röð án sigurs og er í 14. sæti af 16 liðum, með átta stig eftir níu leiki. Sævar Atli lagði upp jöfnunarmark Fyrrverandi lærisveinn Freys, Sævar Atli Magnússon, lagði upp jöfnunarmark á síðustu stundu þegar Lyngby náði 2-2 jafntefli við Silkeborg, liðið í 3. sæti, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið breytir því ekki að Lyngby er í næstneðsta sæti af tólf liðum, með sjö stig eftir tíu leiki. Þriggja marka tap hjá Sveindísi Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Wolfsburg sem mátti þola 3-0 tap á útivelli gegn Frankfurt í þýsku deildinni. Sveindís kom inná á 63. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Wolfsburg er því í 5. sæti með sjö stig eftir fjóra leiki en Frankfurt er með tíu stig í 2. sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Bayern München. Kristian á bekknum hjá Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson þarf enn að bíða eftir að komast aftur inn í lið Ajax í hollensku úrvalsdeildinni. Hann fylgdist með af varamannabekknum þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Waalwijk á útivelli. Bertrand Traoré og Mika Godts skoruðu mörkin á síðasta korteri leiksins. Ajax er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig eftir fimm leiki.
Þýski boltinn Belgíski boltinn Danski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira