Segir Harris veika á geði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. september 2024 00:07 Donald Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Wisconsin í kvöld. AP Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að Kamala Harris varaforseti og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, sé veik á geði. Þetta sagði hann þegar hann var að ræða innflytjendamál á framboðsfundi í Wisconsin. „Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
„Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira