Stefnir í sögulegan sigur hægriöfgaflokks í Austurríki Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2024 11:49 Herbert Kickl formaður Frelsisflokksins á kosningafundi. Flokknum er spáð sögulegum sigri. gett Allt bendir til þess að Frelsisflokkurinn, sem lýst hefur verið sem hægriöfgaflokki, landi sögulegum sigri í austurrísku þingkosningunum sem fara fram á morgun. Flokkurinn sat í ríkisstjórn sem sprakk fyrir fimm árum vegna svokallaðs Ibiza-skandals, þar sem upp komst um tilraunir þingmanns Frelsisflokksins til að fá greiða úr hendi rússnesks ólígarka, í skiptum fyrir pólitíska greiða. Nú hefur flokkurinn hins vegar snúið blaðinu við og mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninganna sem fara fram á morgun. Frelsisflokkurinn mælist með 28 prósenta fylgi, tveimur prósentustigum meira en íhaldsflokkurinn Austurríski fólksflokkurinn, sem leiðir ríkisstjórn nú. „Líkurnar hafa aldrei verið meiri,“ segir í einu auglýsingamyndbanda Frelsisflokksins. „Sem volkskanzler (kanslari fólksins) mun Herbert Kickl gera allt til þess að veita ykkur frelsið á ný, öryggið, velmegun og frið... Byggjum Austurríkisvirkið!“ Frelsisflokkurinn hefur talað fyrir hertri innflytjendalöggjöf breytingu á nálgun í Úkraínustríði og verðbólguátaki. Þá hefur flokksforysta agnúast út í viðbrögð stjórnvalda við Covid-faraldri. Í umfjöllun BBC kemur fram að notkun formannsins Herbert Kickl á orðinu volkskanzler hafi farið fyrir brjóstið á einhverjum austurríkismönnum, þar sem það hafi verið notað af Adolf Hitler á fjórða áratug síðustu aldar. Vísunin þyki óþægileg áminning um uppruna flokksins sem var stofnaður af fyrrverandi nasistum á sjötta áratugnum. Mótmælendur fyrir utan kosningafund Frelsisflokksins á föstudag mættu til að mynda með skilti sem stóð á „nastistar af þingi“. Austurríki Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Flokkurinn sat í ríkisstjórn sem sprakk fyrir fimm árum vegna svokallaðs Ibiza-skandals, þar sem upp komst um tilraunir þingmanns Frelsisflokksins til að fá greiða úr hendi rússnesks ólígarka, í skiptum fyrir pólitíska greiða. Nú hefur flokkurinn hins vegar snúið blaðinu við og mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninganna sem fara fram á morgun. Frelsisflokkurinn mælist með 28 prósenta fylgi, tveimur prósentustigum meira en íhaldsflokkurinn Austurríski fólksflokkurinn, sem leiðir ríkisstjórn nú. „Líkurnar hafa aldrei verið meiri,“ segir í einu auglýsingamyndbanda Frelsisflokksins. „Sem volkskanzler (kanslari fólksins) mun Herbert Kickl gera allt til þess að veita ykkur frelsið á ný, öryggið, velmegun og frið... Byggjum Austurríkisvirkið!“ Frelsisflokkurinn hefur talað fyrir hertri innflytjendalöggjöf breytingu á nálgun í Úkraínustríði og verðbólguátaki. Þá hefur flokksforysta agnúast út í viðbrögð stjórnvalda við Covid-faraldri. Í umfjöllun BBC kemur fram að notkun formannsins Herbert Kickl á orðinu volkskanzler hafi farið fyrir brjóstið á einhverjum austurríkismönnum, þar sem það hafi verið notað af Adolf Hitler á fjórða áratug síðustu aldar. Vísunin þyki óþægileg áminning um uppruna flokksins sem var stofnaður af fyrrverandi nasistum á sjötta áratugnum. Mótmælendur fyrir utan kosningafund Frelsisflokksins á föstudag mættu til að mynda með skilti sem stóð á „nastistar af þingi“.
Austurríki Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira