Ísak Einar til Samtaka atvinnulífsins Jón Þór Stefánsson skrifar 25. september 2024 08:20 Ísak kemur til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. SA Ísak Einar Rúnarsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður málefnasviðs Samtaka atvinnulífsins. Ísak hóf störf 1. september síðastliðinn. Hann tekur við starfinu af Páli Ásgeiri Guðmundssyni, en Páll verður samtökunum áfram innan handar sem ráðgjafi í stjórnsýslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar kemur fram að Ísak sé með BA gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, MBA gráðu frá Dartmouth háskóla og MPA gráðu frá Harvard háskóla. Hann komi til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. Hann hafi áður starfað hjá Alþjóðamálastofnuninni í Róm, á hagfræðisviði Viðskiptaráðs og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Þá hafi hann verið forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands á háskólaárum sínum. „Það er frábært að fá tækifæri til að starfa í þágu íslensks atvinnulífs og samfélags alls, í samvinnu við allt það góða fólk sem starfar hjá samtökunum. Ísland hefur verið í örum vexti undanfarin ár, hvort sem litið er til fólksfjölda eða efnahags. Samtök atvinnulífsins hafa mikinn slagkraft og við þurfum að beita okkur fyrir því að hagsæld aukist enn og tækifærum haldi áfram að fjölga,“ er haft eftir Ísak. „Við hjá Samtökum atvinnulífsins njótum krafta öflugs starfsfólks í hverju hlutverki. Við munum leggja áherslu á efnahagslegan stöðugleika, samkeppnishæfan útflutningsgeira, mannauðinn, tæknina, græna orku og grænar lausnir á komandi misserum. Við bjóðum Ísak velkominn og vitum að hann mun ekki láta sitt eftir liggja á þeirri vegferð,“ er haft eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Vistaskipti Atvinnurekendur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar kemur fram að Ísak sé með BA gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, MBA gráðu frá Dartmouth háskóla og MPA gráðu frá Harvard háskóla. Hann komi til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. Hann hafi áður starfað hjá Alþjóðamálastofnuninni í Róm, á hagfræðisviði Viðskiptaráðs og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Þá hafi hann verið forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands á háskólaárum sínum. „Það er frábært að fá tækifæri til að starfa í þágu íslensks atvinnulífs og samfélags alls, í samvinnu við allt það góða fólk sem starfar hjá samtökunum. Ísland hefur verið í örum vexti undanfarin ár, hvort sem litið er til fólksfjölda eða efnahags. Samtök atvinnulífsins hafa mikinn slagkraft og við þurfum að beita okkur fyrir því að hagsæld aukist enn og tækifærum haldi áfram að fjölga,“ er haft eftir Ísak. „Við hjá Samtökum atvinnulífsins njótum krafta öflugs starfsfólks í hverju hlutverki. Við munum leggja áherslu á efnahagslegan stöðugleika, samkeppnishæfan útflutningsgeira, mannauðinn, tæknina, græna orku og grænar lausnir á komandi misserum. Við bjóðum Ísak velkominn og vitum að hann mun ekki láta sitt eftir liggja á þeirri vegferð,“ er haft eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins.
Vistaskipti Atvinnurekendur Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira