Starfsmenn flýja framboð Robinson eftir „svartur nasisti“-hneykslið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. september 2024 08:23 Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Robinson áður en hneykslismálið kom upp en Robinson kom hvergi við sögu þegar Trump heimsótti Norður-Karólínu á laugardaginn. Getty/Anna Moneymaker Flestir háttsettir starfsmenn framboðs Mark Robinson til ríkisstjóra Norður-Karólínu eru sagðir hafa sagt upp störfum í gær, eftir að CNN greindi frá því að aðstoðarríkisstjórinn hefði haft uppi óviðurkvæmileg uppmæli á klámsíðu. Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira