Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. september 2024 14:30 Sigga Ózk talar og syngur íslensku útgáfuna fyrir karakter Ariönu Grande í Wicked. SAMSETT Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. „Tilkynning: ég mun tala og syngja fyrir GLINDU (aka Miss Grande) í íslensku talsetningunni á WICKED!“ skrifar Sigga og birtir með nokkrar myndir þar sem hún virðist vera í sjöunda himni með tíðindin. Stórstjarnan Ariana Grande leikur Glindu í kvikmyndinni og mun Sigga tjá karakternum sína rödd í íslensku útgáfunni. Cynthia Erivo og Ariana Grande fara með aðalhlutverkin í Wicked.Matthew Stockman/Getty Images Hamingjuóskunum rignir yfir Siggu á Instagram frá stórstjörnum á borð við Selmu Björns og Patrek Jaime. Selma skrifar meðal annars að Sigga sé enda langbest til verksins. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er margt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk sem tilkynnti sömuleiðis á dögunum að hún sé flutt til Noregs, nánar tiltekið Lillehammer í nám. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Wicked hefur í yfir tvo áratugi verið vinsæll og sögulegur söngleikur á Broadway og er söguþráðurinn lauslega byggður á Galdrakarlinum í Oz. Kvikmyndin Wicked verður frumsýnd 18. nóvember í Bretlandi og 22. nóvember um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Wicked Movie (@wickedmovie) Þá mun annar reynslubolti úr Söngvakeppninni, tónlistarkonan Elísabet Ormslev, tala og syngja fyrir karakterinn Elphaba í kvikmyndinni sem Cynthia Erivo leikur. Sigga Ózk og Elísabet eru báðar eru afburða söngkonur og verður spennandi að heyra sígild lög kvikmyndarinnar á íslensku tali. View this post on Instagram A post shared by ELÍSABET ORMSLEV (@elisabetormslev) Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Tilkynning: ég mun tala og syngja fyrir GLINDU (aka Miss Grande) í íslensku talsetningunni á WICKED!“ skrifar Sigga og birtir með nokkrar myndir þar sem hún virðist vera í sjöunda himni með tíðindin. Stórstjarnan Ariana Grande leikur Glindu í kvikmyndinni og mun Sigga tjá karakternum sína rödd í íslensku útgáfunni. Cynthia Erivo og Ariana Grande fara með aðalhlutverkin í Wicked.Matthew Stockman/Getty Images Hamingjuóskunum rignir yfir Siggu á Instagram frá stórstjörnum á borð við Selmu Björns og Patrek Jaime. Selma skrifar meðal annars að Sigga sé enda langbest til verksins. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er margt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk sem tilkynnti sömuleiðis á dögunum að hún sé flutt til Noregs, nánar tiltekið Lillehammer í nám. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Wicked hefur í yfir tvo áratugi verið vinsæll og sögulegur söngleikur á Broadway og er söguþráðurinn lauslega byggður á Galdrakarlinum í Oz. Kvikmyndin Wicked verður frumsýnd 18. nóvember í Bretlandi og 22. nóvember um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Wicked Movie (@wickedmovie) Þá mun annar reynslubolti úr Söngvakeppninni, tónlistarkonan Elísabet Ormslev, tala og syngja fyrir karakterinn Elphaba í kvikmyndinni sem Cynthia Erivo leikur. Sigga Ózk og Elísabet eru báðar eru afburða söngkonur og verður spennandi að heyra sígild lög kvikmyndarinnar á íslensku tali. View this post on Instagram A post shared by ELÍSABET ORMSLEV (@elisabetormslev)
Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning