Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 08:02 Graham Potter í leik með Stoke City. getty/Barrington Coombs Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. „Ég sá að þú varðst strax rauður þegar Graham Potter kom í mynd. Þú tókst upp símann og sagðir: Hann er ekkert búinn að heyra í mér. Kemur ekki í ljós að þið spiluðuð bæði saman í Stoke og West Brom og hann klúðraði því að þið færuð upp einu sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni í gær. Lárus Orri tók í kjölfarið við boltanum. „Hann gerði það í rauninni. Við vorum í umspili gegn Leicester, 1995, 1996, eitthvað svoleiðis, og komnir í seinni leikinn og hann fékk algjört dauðafæri í þeim leik, nánast fyrir opnu marki, og klikkaði á því. Annars hefðum við farið upp en ekki Leicester,“ sagði Lárus Orri. „Hann var fínasti leikmaður. Hann spilaði á kantinum hjá okkur. Ég man ekki hvort við spiluðum eitthvað saman hjá West Brom. Ég held að hann hafi ekki verið í liðinu þegar ég kom þangað og fór fljótlega. En hann stóð sig vel hjá Stoke, spilaði á kantinum, var með mjög góðar fyrirgjafir.“ Klippa: Stúkan - Lárus Orri ræðir um Graham Potter Lárus Orri fór svo að hafa áhyggjur af því að Potter sæti við skjáinn og væri að fylgjast með Stúkunni. „Er hann nokkuð að horfa á þáttinn? Hann var svolítið linur, stundum. En góður drengur,“ sagði Lárus Orri léttur. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stúkan Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. 16. september 2024 21:06 Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. 16. september 2024 14:46 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjá meira
„Ég sá að þú varðst strax rauður þegar Graham Potter kom í mynd. Þú tókst upp símann og sagðir: Hann er ekkert búinn að heyra í mér. Kemur ekki í ljós að þið spiluðuð bæði saman í Stoke og West Brom og hann klúðraði því að þið færuð upp einu sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni í gær. Lárus Orri tók í kjölfarið við boltanum. „Hann gerði það í rauninni. Við vorum í umspili gegn Leicester, 1995, 1996, eitthvað svoleiðis, og komnir í seinni leikinn og hann fékk algjört dauðafæri í þeim leik, nánast fyrir opnu marki, og klikkaði á því. Annars hefðum við farið upp en ekki Leicester,“ sagði Lárus Orri. „Hann var fínasti leikmaður. Hann spilaði á kantinum hjá okkur. Ég man ekki hvort við spiluðum eitthvað saman hjá West Brom. Ég held að hann hafi ekki verið í liðinu þegar ég kom þangað og fór fljótlega. En hann stóð sig vel hjá Stoke, spilaði á kantinum, var með mjög góðar fyrirgjafir.“ Klippa: Stúkan - Lárus Orri ræðir um Graham Potter Lárus Orri fór svo að hafa áhyggjur af því að Potter sæti við skjáinn og væri að fylgjast með Stúkunni. „Er hann nokkuð að horfa á þáttinn? Hann var svolítið linur, stundum. En góður drengur,“ sagði Lárus Orri léttur. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stúkan Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. 16. september 2024 21:06 Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. 16. september 2024 14:46 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjá meira
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. 16. september 2024 21:06
Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. 16. september 2024 14:46