Madden bölvunin náði í nýtt fórnarlamb í NFL deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 11:02 Christian McCaffrey á fullri ferð með boltann þegar San Francisco 49ers spilaði i síðasta Super Bowl. Getty/Steph Chambers Besti hlaupari NFL-deildarinnar missti af fyrstu umferðinni um síðustu helgi og nú er ljóst að hann spilar heldur ekki næstu fjóra leiki síns liðs. San Francisco 49ers tók nefnilega þá ákvörðun að setja stórstjörnuna Christian McCaffrey á meiðslalistann [Injured reserve]. Það þýðir að hann má ekki spila næstu fjóra leiki liðsins. McCaffrey er að glíma við erfið kálfa- og hásinarmeiðsli. Það lítur út fyrir að þau meiðsli séu verri en menn óttuðust. Hann fær nú nokkrar vikur til að ná sér góðum. 49ers liðið og allir Fantasy spilararnir sem völdu hann númer eitt eða tvö fyrir tímabilið verða því án hans í næstu leikjum. Is Christian McCaffrey the latest victim of the #NFL Madden Curse? 🏈We take a look at the most notable examples...🔗 https://t.co/R9fpi11Q3Chttps://t.co/R9fpi11Q3C— AS USA (@English_AS) September 14, 2024 Þetta þykir mönnum líka sönnum um það að svokölluð Madden bölvun lifi enn góðu lífi. Það tengist því að á hverju tímabili er einn stjörnuleikmaður úr NFL deildinni valinn til að vera á forsíðu Madden tölvuleiksins. Það hefur oftast boðað slæma hluti fyrir viðkomandi leikmann hvort sem það eru meiðsli eða slæmt gengi inn á vellinum tímabilið á eftir. McCaffrey fékk þann heiður að vera á forsíðunni í ár. McCaffrey var frábær á síðustu leiktíð þegar San Francisco 49ers fór alla leið í Super Bowl leikinn. Hann var kosinn besti sóknarmaður tímabilsins enda hljóp hann 1459 jarda með boltann og skoraði 21 snertimark. Tveir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 í dag. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og San Francisco 49ers og klukkan 20:20 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals. NFL Red Zone verður síðan á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 17.00 en Scott Hanson sér um sjö klukkustunda útsendingu þar sem skipt á er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Everyone's talking about Christian McCaffrey being hurt and the impact on fantasy football.NO ONE is taking about the fact that we KNEW this was going to happen before the season, when @EASPORTS decided on this.The Madden Curse is alive and well. pic.twitter.com/NScUvB1H7j— Russell (@Spikey206) September 11, 2024 NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira
San Francisco 49ers tók nefnilega þá ákvörðun að setja stórstjörnuna Christian McCaffrey á meiðslalistann [Injured reserve]. Það þýðir að hann má ekki spila næstu fjóra leiki liðsins. McCaffrey er að glíma við erfið kálfa- og hásinarmeiðsli. Það lítur út fyrir að þau meiðsli séu verri en menn óttuðust. Hann fær nú nokkrar vikur til að ná sér góðum. 49ers liðið og allir Fantasy spilararnir sem völdu hann númer eitt eða tvö fyrir tímabilið verða því án hans í næstu leikjum. Is Christian McCaffrey the latest victim of the #NFL Madden Curse? 🏈We take a look at the most notable examples...🔗 https://t.co/R9fpi11Q3Chttps://t.co/R9fpi11Q3C— AS USA (@English_AS) September 14, 2024 Þetta þykir mönnum líka sönnum um það að svokölluð Madden bölvun lifi enn góðu lífi. Það tengist því að á hverju tímabili er einn stjörnuleikmaður úr NFL deildinni valinn til að vera á forsíðu Madden tölvuleiksins. Það hefur oftast boðað slæma hluti fyrir viðkomandi leikmann hvort sem það eru meiðsli eða slæmt gengi inn á vellinum tímabilið á eftir. McCaffrey fékk þann heiður að vera á forsíðunni í ár. McCaffrey var frábær á síðustu leiktíð þegar San Francisco 49ers fór alla leið í Super Bowl leikinn. Hann var kosinn besti sóknarmaður tímabilsins enda hljóp hann 1459 jarda með boltann og skoraði 21 snertimark. Tveir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 í dag. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og San Francisco 49ers og klukkan 20:20 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals. NFL Red Zone verður síðan á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 17.00 en Scott Hanson sér um sjö klukkustunda útsendingu þar sem skipt á er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Everyone's talking about Christian McCaffrey being hurt and the impact on fantasy football.NO ONE is taking about the fact that we KNEW this was going to happen before the season, when @EASPORTS decided on this.The Madden Curse is alive and well. pic.twitter.com/NScUvB1H7j— Russell (@Spikey206) September 11, 2024
NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira