Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 10:01 Haukur Þrastarson skorar á móti Frökkum á Evrópumótinu í janúar. Hann er að gera góða hluti hjá nýju félagi í Rúmeníu. Getty/Sanjin Strukic Selfysski handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að láta til sína taka með sínu nýja liði. Hann flutti sig frá Póllandi til Rúmeníu í sumar og spilar með Dinamo Búkarest í vetur. Haukur sýndi styrkleika sinn í Meistaradeildarleik í vikunni. Hann heillaði meðal annars danska handboltasérfræðinginn Rasmus Boysen. Dinamo Búkarest vann þá níu marka sigur á Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans i Fredericia, 37-28. Haukur skoraði sex mörk úr aðeins átta skotum í leiknum þar af fjögur þeirra með langskotum. Hann átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sina. Haukur kom því að níu mörkum Dinamo í þessum níu marka sigri. „Svo mikill kraftur í liði Dinamo. Ég vona það virkilega að Þrastarson haldi sér heilum á þessu tímabili. Hann gæti verið frábær, frábær kostur fyrir íslenska landsliðið í janúar,“ skrifaði Boysen. Haukur hefur verið afar óheppinn með meiðsli síðustu ár og hefur tvisvar slitið krossband. Hann lék með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar og skoraði þá 10 mörk og gaf 8 stoðsendingar á þeim 76 mínútum sem hann spilaði. Íslenska landsliðið er i riðli með Slóveníu, Kúpu og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM 2025 og fer íslenski riðilinn fram í Zagbreb í Króatíu. HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Haukur sýndi styrkleika sinn í Meistaradeildarleik í vikunni. Hann heillaði meðal annars danska handboltasérfræðinginn Rasmus Boysen. Dinamo Búkarest vann þá níu marka sigur á Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans i Fredericia, 37-28. Haukur skoraði sex mörk úr aðeins átta skotum í leiknum þar af fjögur þeirra með langskotum. Hann átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sina. Haukur kom því að níu mörkum Dinamo í þessum níu marka sigri. „Svo mikill kraftur í liði Dinamo. Ég vona það virkilega að Þrastarson haldi sér heilum á þessu tímabili. Hann gæti verið frábær, frábær kostur fyrir íslenska landsliðið í janúar,“ skrifaði Boysen. Haukur hefur verið afar óheppinn með meiðsli síðustu ár og hefur tvisvar slitið krossband. Hann lék með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar og skoraði þá 10 mörk og gaf 8 stoðsendingar á þeim 76 mínútum sem hann spilaði. Íslenska landsliðið er i riðli með Slóveníu, Kúpu og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM 2025 og fer íslenski riðilinn fram í Zagbreb í Króatíu.
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira