Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 07:03 Kobbie Mainoo er leikmaður Manchester United. James Gill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að félagið hafi verið rekið með rúmlega fimm milljarða tapi á síðasta ári og 20 milljarða tapi árið þar áður. Man Utd make a £113m loss, despite record revenue. They insist they are compliant with FFP, PSR, PL and Uefa: https://t.co/JxklFWXKzB— Richard Jolly 🇺🇦 (@RichJolly) September 11, 2024 Þrátt fyrir þetta gríðarlega tap er félagið samt rekið á nægilega öruggum grundvelli að það á ekki á hættu að lenda í vandræðum með regluverk ensku deildarinnar. Bæði Nottingham Forest og Everton hafa lent í slíkum vandræðum og voru stig dregin af þeim á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fækkað starfsmönnum um fjórðung er talið að félagið muni spara sér fimm til sex milljarða íslenskra króna á næstu tveimur árum vegna þess. Ofan á það býst Man Utd við því að afla sér á bilinu 117-120 milljarða króna á næsta ári en tekjur félagsins í ár voru um 120 milljarðar. Skuldastaða Man United er hins vegar slæm þar sem félagið er enn skuldsett upp fyrir haus eftir kaup Glazer-fjölskyldunnar á sínum tíma. Sú skuld stendur í 90 milljörðum króna. Þar ofan á skuldar liðið rúma fimm milljarða til viðbótar. Man United situr í 14. sæti eftir þrjár umferðir með aðeins einn sigur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að félagið hafi verið rekið með rúmlega fimm milljarða tapi á síðasta ári og 20 milljarða tapi árið þar áður. Man Utd make a £113m loss, despite record revenue. They insist they are compliant with FFP, PSR, PL and Uefa: https://t.co/JxklFWXKzB— Richard Jolly 🇺🇦 (@RichJolly) September 11, 2024 Þrátt fyrir þetta gríðarlega tap er félagið samt rekið á nægilega öruggum grundvelli að það á ekki á hættu að lenda í vandræðum með regluverk ensku deildarinnar. Bæði Nottingham Forest og Everton hafa lent í slíkum vandræðum og voru stig dregin af þeim á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fækkað starfsmönnum um fjórðung er talið að félagið muni spara sér fimm til sex milljarða íslenskra króna á næstu tveimur árum vegna þess. Ofan á það býst Man Utd við því að afla sér á bilinu 117-120 milljarða króna á næsta ári en tekjur félagsins í ár voru um 120 milljarðar. Skuldastaða Man United er hins vegar slæm þar sem félagið er enn skuldsett upp fyrir haus eftir kaup Glazer-fjölskyldunnar á sínum tíma. Sú skuld stendur í 90 milljörðum króna. Þar ofan á skuldar liðið rúma fimm milljarða til viðbótar. Man United situr í 14. sæti eftir þrjár umferðir með aðeins einn sigur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira