Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 07:03 Kobbie Mainoo er leikmaður Manchester United. James Gill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að félagið hafi verið rekið með rúmlega fimm milljarða tapi á síðasta ári og 20 milljarða tapi árið þar áður. Man Utd make a £113m loss, despite record revenue. They insist they are compliant with FFP, PSR, PL and Uefa: https://t.co/JxklFWXKzB— Richard Jolly 🇺🇦 (@RichJolly) September 11, 2024 Þrátt fyrir þetta gríðarlega tap er félagið samt rekið á nægilega öruggum grundvelli að það á ekki á hættu að lenda í vandræðum með regluverk ensku deildarinnar. Bæði Nottingham Forest og Everton hafa lent í slíkum vandræðum og voru stig dregin af þeim á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fækkað starfsmönnum um fjórðung er talið að félagið muni spara sér fimm til sex milljarða íslenskra króna á næstu tveimur árum vegna þess. Ofan á það býst Man Utd við því að afla sér á bilinu 117-120 milljarða króna á næsta ári en tekjur félagsins í ár voru um 120 milljarðar. Skuldastaða Man United er hins vegar slæm þar sem félagið er enn skuldsett upp fyrir haus eftir kaup Glazer-fjölskyldunnar á sínum tíma. Sú skuld stendur í 90 milljörðum króna. Þar ofan á skuldar liðið rúma fimm milljarða til viðbótar. Man United situr í 14. sæti eftir þrjár umferðir með aðeins einn sigur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að félagið hafi verið rekið með rúmlega fimm milljarða tapi á síðasta ári og 20 milljarða tapi árið þar áður. Man Utd make a £113m loss, despite record revenue. They insist they are compliant with FFP, PSR, PL and Uefa: https://t.co/JxklFWXKzB— Richard Jolly 🇺🇦 (@RichJolly) September 11, 2024 Þrátt fyrir þetta gríðarlega tap er félagið samt rekið á nægilega öruggum grundvelli að það á ekki á hættu að lenda í vandræðum með regluverk ensku deildarinnar. Bæði Nottingham Forest og Everton hafa lent í slíkum vandræðum og voru stig dregin af þeim á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fækkað starfsmönnum um fjórðung er talið að félagið muni spara sér fimm til sex milljarða íslenskra króna á næstu tveimur árum vegna þess. Ofan á það býst Man Utd við því að afla sér á bilinu 117-120 milljarða króna á næsta ári en tekjur félagsins í ár voru um 120 milljarðar. Skuldastaða Man United er hins vegar slæm þar sem félagið er enn skuldsett upp fyrir haus eftir kaup Glazer-fjölskyldunnar á sínum tíma. Sú skuld stendur í 90 milljörðum króna. Þar ofan á skuldar liðið rúma fimm milljarða til viðbótar. Man United situr í 14. sæti eftir þrjár umferðir með aðeins einn sigur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira