Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 12:01 Þórir Hergeirsson vill gefa sínum bestu leikmönnum tækifæri til að fá smá frítíma inn á krefjandi tímabili. Getty/Sanjin Strukic Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar). EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira