Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 23:01 Kolbrún Katla setti Íslandsmet. Kraftlyftingasamband Íslands Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fór fram dagana 28. ágúst til 8. september á Möltu. Á mótinu féllu tvö Íslandsmet en þau Máni Freyr Helgason, Alvar Logi Helgason og Kolbrún Katla Jónsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Máni Freyr Helgason sem keppti í -83 kílógramma flokki. Hann byrjaði á 217,5 kg í hnébeygju og lyfti 232,5 í annarri tilraun. Máni freyr reyndi við Íslandsmet unglinga í þriðju tilraun, honum tókst að lyfta 242,5 kg en lyftan var dæmd ógild vegna dýptar. Í bekkpressu bætti Máni sinn besta árangur um 2,5 kg. þegar hann lyfti 167,5 kg. Í réttstöðulyftu fór hann upp með 280 kg og var mjög nærri því að klára 292,5 kg í síðustu lyftunni sem hefði verið Íslandsmet unglinga. Samanlagt lyfti hann 680 kg sem skilaði honum 21. sæti í fjölmennum þyngdarflokki. Máni Freyr.Kraftlyftingasamband Íslands Alvar Logi Helgason sem keppir í -105 kg flokki bætti árangur sinn í öllum greinum, ásamt því að setja Íslandsmet. Alvar fékk allar lyftur í hnébeygjunni gildar og lyfti þar mest 255 kg sem er persónuleg bæting hjá honum um fimm kílógrömm. Í bekkpressu gerði hann sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet unglinga um 2,5 kg þegar hann lyfti 170 kg. Í réttstöðulyftu fór hann svo upp með 280 kg sem er 10 kg bæting hjá honum í greininni. Samanlagt lyfti hann 705 kg og hafnaði í 24. sæti í þyngdarflokknum. Alvar Logi.Kraftlyftingasamband Íslands Kolbrún Katla keppti í +84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti seríunni 195-207.5-217.5 en síðasta lyftan hennar er nýtt Íslandsmet í opnum flokki. Í bekkpressu lyfti hún 85-90-92.5 og bætti þar sinn persónulega árangur um 2.5 kg. Réttstaðan gekk líka vel þar sem hún hún opnaði á 180 kg og tók svo 190 kg í annarri lyftu. Hún reyndi svo við 197.5 kg í síðustu tilraun og var hársbreidd frá því að klára lyftuna. Samanlagt lyfti Kolbrún 500 kg og endaði í 6. sæti í flokknum. Kraftlyftingar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
Máni Freyr Helgason sem keppti í -83 kílógramma flokki. Hann byrjaði á 217,5 kg í hnébeygju og lyfti 232,5 í annarri tilraun. Máni freyr reyndi við Íslandsmet unglinga í þriðju tilraun, honum tókst að lyfta 242,5 kg en lyftan var dæmd ógild vegna dýptar. Í bekkpressu bætti Máni sinn besta árangur um 2,5 kg. þegar hann lyfti 167,5 kg. Í réttstöðulyftu fór hann upp með 280 kg og var mjög nærri því að klára 292,5 kg í síðustu lyftunni sem hefði verið Íslandsmet unglinga. Samanlagt lyfti hann 680 kg sem skilaði honum 21. sæti í fjölmennum þyngdarflokki. Máni Freyr.Kraftlyftingasamband Íslands Alvar Logi Helgason sem keppir í -105 kg flokki bætti árangur sinn í öllum greinum, ásamt því að setja Íslandsmet. Alvar fékk allar lyftur í hnébeygjunni gildar og lyfti þar mest 255 kg sem er persónuleg bæting hjá honum um fimm kílógrömm. Í bekkpressu gerði hann sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet unglinga um 2,5 kg þegar hann lyfti 170 kg. Í réttstöðulyftu fór hann svo upp með 280 kg sem er 10 kg bæting hjá honum í greininni. Samanlagt lyfti hann 705 kg og hafnaði í 24. sæti í þyngdarflokknum. Alvar Logi.Kraftlyftingasamband Íslands Kolbrún Katla keppti í +84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti seríunni 195-207.5-217.5 en síðasta lyftan hennar er nýtt Íslandsmet í opnum flokki. Í bekkpressu lyfti hún 85-90-92.5 og bætti þar sinn persónulega árangur um 2.5 kg. Réttstaðan gekk líka vel þar sem hún hún opnaði á 180 kg og tók svo 190 kg í annarri lyftu. Hún reyndi svo við 197.5 kg í síðustu tilraun og var hársbreidd frá því að klára lyftuna. Samanlagt lyfti Kolbrún 500 kg og endaði í 6. sæti í flokknum.
Kraftlyftingar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira