Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2024 17:10 Jóhann Már Helgason er mættur til starfa hjá Wolt. Wolt Jóhann Már Helgason hefur verið ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs hjá heimsendingaþjónustunni Wolt á Íslandi. Hann hefur undanfarin fimm ár starfað sem fjármálastjóri Lava cheese. Jóhann Már greinir frá vistaskiptunum á Facebook. Lava Cheese er ostasnakk með ólíkum bragðtegundum. „Við upphaf þessa mánaðar hóf ég störf hjá Wolt sem forstöðumaður fyrirtækjasviðs. Það var afskaplega erfið ákvörðun að segja skilið við Lava Cheese eftir að hafa verið þar í fimm ár og fylgt því verkefni í gegnum erfiða Covid tíma og í kjölfarið náð góðum árangri sem m.a. skiluðu sér í dreifingarsamningum í bæði Þýskalandi og Bretlandi,“ segir Jóhann Már í færslu á Facebook. „Að lokum ákvað ég að taka stökkið því mér fannst tækifærið það stórt og fyrirtækið afar spennandi. Wolt er með starfsemi í 27 löndum og hefur vaxið á ógnarhraða hér á Íslandi svo það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Wolt hóf störf á Íslandi í fyrra og hefur stækkað umsvif sín hratt síðan þá. Jóhann Már er mikill knattspyrnuáhugamaður og starfaði á sínum tíma sem framkvæmdastjóri Vals. Þá hefur hann verið kallaður til sem sérfræðingur í hlaðvarpsþáttunum Dr. Football. Vistaskipti Tengdar fréttir Wolt tekur hlutverk sitt á Íslandi alvarlega Í aðsendri grein á Vísi og aftur á Stöð 2 fjölluðu Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir hjá ASÍ um alvarlegar ásakanir sem beint er að Wolt. Þessum ásökunum getum við ekki látið ósvarað. 6. júní 2024 14:31 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Jóhann Már greinir frá vistaskiptunum á Facebook. Lava Cheese er ostasnakk með ólíkum bragðtegundum. „Við upphaf þessa mánaðar hóf ég störf hjá Wolt sem forstöðumaður fyrirtækjasviðs. Það var afskaplega erfið ákvörðun að segja skilið við Lava Cheese eftir að hafa verið þar í fimm ár og fylgt því verkefni í gegnum erfiða Covid tíma og í kjölfarið náð góðum árangri sem m.a. skiluðu sér í dreifingarsamningum í bæði Þýskalandi og Bretlandi,“ segir Jóhann Már í færslu á Facebook. „Að lokum ákvað ég að taka stökkið því mér fannst tækifærið það stórt og fyrirtækið afar spennandi. Wolt er með starfsemi í 27 löndum og hefur vaxið á ógnarhraða hér á Íslandi svo það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Wolt hóf störf á Íslandi í fyrra og hefur stækkað umsvif sín hratt síðan þá. Jóhann Már er mikill knattspyrnuáhugamaður og starfaði á sínum tíma sem framkvæmdastjóri Vals. Þá hefur hann verið kallaður til sem sérfræðingur í hlaðvarpsþáttunum Dr. Football.
Vistaskipti Tengdar fréttir Wolt tekur hlutverk sitt á Íslandi alvarlega Í aðsendri grein á Vísi og aftur á Stöð 2 fjölluðu Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir hjá ASÍ um alvarlegar ásakanir sem beint er að Wolt. Þessum ásökunum getum við ekki látið ósvarað. 6. júní 2024 14:31 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Wolt tekur hlutverk sitt á Íslandi alvarlega Í aðsendri grein á Vísi og aftur á Stöð 2 fjölluðu Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir hjá ASÍ um alvarlegar ásakanir sem beint er að Wolt. Þessum ásökunum getum við ekki látið ósvarað. 6. júní 2024 14:31