Ætla í fyrstu borgaralegu geimgönguna Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2024 09:50 Dragon-geimfar SpaceX, eftir að það losnaði frá öðru stigi eldflaugarinnar sem bar farið á braut um jörðu. SpaceX Starfsmenn SpaceX skutu í morgun fjórum borgurum af stað á braut um jörðu. Geimferð þessi nefnist Polaris Down og ætla geimfararnir meðal annars að fara í fyrstu borgaralegu geimgönguna. Geimfararnir munu einnig gera tilraunir með Starlink gervihnattanetið og kanna hvernig það virkar út í geimnum, auk þess sem þau munu eiga í ýmsum öðrum vísindarannsóknum á braut um jörðu. Dragon geimfarið sem notað er í Polaris Dawn hefur áður verið notað til að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og til að senda borgaralega geimfara í Inspiration4 á braut um jörðu. Sjá einnig: Vildi sýna að venjulegt fólk gæti farið út í geim Jared Isaacman leiðir förina, en með honum eru þau Kidd Poteet, Sarah Gillis og Anna Menon en þær tvær síðastnefndu starfa fyrir SpaceX. Isaacman leiddi einnig Inspiration4 og fjármagnaði báðar geimferðirnar. SpaceX was founded to make life multiplanetary. Missions like Polaris Dawn help advance the development of the technologies necessary to enable a more exciting future pic.twitter.com/VeNfpwmf9I— SpaceX (@SpaceX) September 10, 2024 Markmið þessara áhugageimfara er að fara á hæstu sporbraut frá því Apollo-ferðunum var hætt og að fara í fyrstu borgaralegu geimgönguna. Notast verður við sérstaka geimbúninga sem starfsmenn SpaceX hafa þróað til geimgöngunnar. Til stendur að fara í geimgönguna þann 12. september. Upprunalega stóð til að skjóta geimförunum á loft í ágúst en það gekk ekki eftir. Nokkrum öðrum tilraunum var svo frestað vegna veðurs. Geimskotið í morgun virðist þó hafa heppnast vel, þrátt fyrir að veður kom í veg fyrir að hægt væri að skjóta geimfarinu af stað þegar skotglugginn svokallaði opnaðist fyrst. Liftoff of Polaris Dawn! pic.twitter.com/VeGfJxzWKl— Polaris (@PolarisProgram) September 10, 2024 Hægt er að fylgjast með staðsetningu Dragon-geimfarsins hér á vef SpaceX. SpaceX Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Geimfararnir munu einnig gera tilraunir með Starlink gervihnattanetið og kanna hvernig það virkar út í geimnum, auk þess sem þau munu eiga í ýmsum öðrum vísindarannsóknum á braut um jörðu. Dragon geimfarið sem notað er í Polaris Dawn hefur áður verið notað til að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og til að senda borgaralega geimfara í Inspiration4 á braut um jörðu. Sjá einnig: Vildi sýna að venjulegt fólk gæti farið út í geim Jared Isaacman leiðir förina, en með honum eru þau Kidd Poteet, Sarah Gillis og Anna Menon en þær tvær síðastnefndu starfa fyrir SpaceX. Isaacman leiddi einnig Inspiration4 og fjármagnaði báðar geimferðirnar. SpaceX was founded to make life multiplanetary. Missions like Polaris Dawn help advance the development of the technologies necessary to enable a more exciting future pic.twitter.com/VeNfpwmf9I— SpaceX (@SpaceX) September 10, 2024 Markmið þessara áhugageimfara er að fara á hæstu sporbraut frá því Apollo-ferðunum var hætt og að fara í fyrstu borgaralegu geimgönguna. Notast verður við sérstaka geimbúninga sem starfsmenn SpaceX hafa þróað til geimgöngunnar. Til stendur að fara í geimgönguna þann 12. september. Upprunalega stóð til að skjóta geimförunum á loft í ágúst en það gekk ekki eftir. Nokkrum öðrum tilraunum var svo frestað vegna veðurs. Geimskotið í morgun virðist þó hafa heppnast vel, þrátt fyrir að veður kom í veg fyrir að hægt væri að skjóta geimfarinu af stað þegar skotglugginn svokallaði opnaðist fyrst. Liftoff of Polaris Dawn! pic.twitter.com/VeGfJxzWKl— Polaris (@PolarisProgram) September 10, 2024 Hægt er að fylgjast með staðsetningu Dragon-geimfarsins hér á vef SpaceX.
SpaceX Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira