Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. september 2024 16:25 Jóhann Berg er klár í leikinn annað kvöld. vísir/ívar „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Sjá meira
Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Sjá meira