Vandræðalegt bikartap hjá Íslendingaliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 18:54 Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby geta farið að einbeita sér að deildinni eftir þetta óvænta tap. Mynd: Lyngby Boldklub Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir stórt tap á móti C-deildarfélaginu Frem í kvöld. Það var ekki aðeins tapið sem var vandræðalegt fyrir Íslendingaliðið heldur einnig hvernig liðið tapaði þessum leik. BK Frem og Lyngby eru nágrannar en bæði félög eru í úthverfi Kaupmannahafnar, Lyngby fyrir norðan borgina en Frem fyrir sunnan. Lyngby er hins vegar í dönsku úrvalsdeildinni og er því tveimur deilum fyrir ofan Frem. Frem gerði sér lítið fyrir og vann mjög óvæntan 4-1 stórsigur á nágrönnum sínum. Það var mikil bikarstemmning á þessum leik sem fór fram á heimavelli BK Frem, Valby Idrætspark. Sævar Atli Magnússon þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í kvöld. Jonathan Amon kom Lyngby í 1-0 á 23. mínútu en Frem jafnaði átta mínútum síðan og staðan var 1-1 í hálfleik. Frem tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum þar sem liðið skoraði þrjú mörk á sautján mínútna kafla og var allt í einu komið í 4-1. Það urðu lokatölur leiksins. Með þessum sigri þá tryggði Frem sér sæti í sextán liða úrslitum bikarsins. ÆGTE POKALSTEMNING 🏆💙#SammenForLyngby pic.twitter.com/kqyO2v8ebU— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 3, 2024 Danski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Enski boltinn Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Foden kom City á beinu brautina á ný Enski boltinn „Mig langar mjög mikið að gráta“ Handbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Handbolti „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Körfubolti Fleiri fréttir Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Elísabet stýrði Belgum til sigurs KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
BK Frem og Lyngby eru nágrannar en bæði félög eru í úthverfi Kaupmannahafnar, Lyngby fyrir norðan borgina en Frem fyrir sunnan. Lyngby er hins vegar í dönsku úrvalsdeildinni og er því tveimur deilum fyrir ofan Frem. Frem gerði sér lítið fyrir og vann mjög óvæntan 4-1 stórsigur á nágrönnum sínum. Það var mikil bikarstemmning á þessum leik sem fór fram á heimavelli BK Frem, Valby Idrætspark. Sævar Atli Magnússon þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í kvöld. Jonathan Amon kom Lyngby í 1-0 á 23. mínútu en Frem jafnaði átta mínútum síðan og staðan var 1-1 í hálfleik. Frem tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum þar sem liðið skoraði þrjú mörk á sautján mínútna kafla og var allt í einu komið í 4-1. Það urðu lokatölur leiksins. Með þessum sigri þá tryggði Frem sér sæti í sextán liða úrslitum bikarsins. ÆGTE POKALSTEMNING 🏆💙#SammenForLyngby pic.twitter.com/kqyO2v8ebU— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 3, 2024
Danski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Enski boltinn Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Foden kom City á beinu brautina á ný Enski boltinn „Mig langar mjög mikið að gráta“ Handbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Handbolti „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Körfubolti Fleiri fréttir Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Elísabet stýrði Belgum til sigurs KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira