Arftaki Orra Steins fundinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2024 22:46 German Onugkha er hann var á láni hjá Rubin Kazan árði 2022. Mike Kireev/Getty Images FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð. Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira