Hringirnir áfram á Eiffel og sitt sýnist hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2024 07:30 Borgarstjórinn vill hringina áfram á turninum. Getty/Tullio M. Puglia Ágreiningur er kominn upp í Frakklandi eftir að Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, sagðist hafa tekið þá ákvörðun að hafa Ólympíuhringina áfram á Eiffel-turninum. Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024 Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira