„Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 19:07 Árásin átti sér stað fyrir utan Breiðholtslaug. vísir/vilhelm „Ég er að beygja inn á planið þegar dóttir mín argar „það er verið að meiða“,“ segir kona sem varð vitni að fólskulegri hópárás fyrir utan Breiðholtslaug í dag. Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Sjá meira
Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Sjá meira