„Við eigum að tala um sjálfsvíg“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 11:51 Frá Gulum september á Bessastöðum fyrir ári. aðsend Sjálsvígsforvarnarverkefnið Gulur september hefst í dag með metnaðarfullri dagskrá. Verkefnastjóri segir miklu máli skipta að skilaboðin um sjálfsvíg og geðrækt séu á jákvæðum nótum. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þetta er annað árið sem vitundarvakningin er haldin. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir er verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis. „Boðskapur Guls september er að við eigum að tala saman, tala saman ef okkur líður illa. Samtalið er alltaf byrjunin,“ segir Guðrún Jóna. Willum heilbrigðisráðherra ásamt Guðrúnu Jónu.aðsend „Það er svo mikilvægt að skilaboðin í gulum september séu ekki döpur. Þau eiga að vera gul og glöð að því leyti að við viljum leggja áherslu á það sem við getum gert til að láta okkur líða betur.“ Dagskráin sem hefst í dag eigi einnig að endurspegla það. Forseti Íslands, borgarstjóri og heilbrigðisráðherra opna vitundavakninguna í Ráðhúsinu í dag. Dagskrá má nálgast hér. Guðrún segir að umræðan hafi aukist og opnast á undanförnum árum. „Okkur hefur verið kennt að það að tala um sjálfsvíg geti mögulega hrundið af stað sjálfsvígum. Í dag vitum við að það er ekki rétt. Við eigum að tala um sjálfsvíg, við eigum að tala um harmleikinn sem því fylgir að upplifa sálarangist,“ segir Guðrún Jóna sem hefur skýrar leiðbeiningar til þeirra sem ætla að taka þátt. „Klæðast gulu, skreyta með gulu, borða eitthvað gult. Það eina sem við viljum ekki sjá eru gular viðvaranir.“ Fólkið sem stendur að baki vitundavakningunni.aðsend
Geðheilbrigði Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist