Hneig niður á miðjum tónleikum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 17:33 Mynd frá tónleikum rapparans Fatman Scoop í Melbourne í Ástralíu í fyrra. Getty/Naomi Rahim/WireImage Bandaríski rapparinn Fatman Scoop er látinn, 53 ára að aldri. Scoop hneig niður á sviði á miðjum tónleikum sínum í Conneticut í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur með sjúkrabíl á nærliggjandi sjúkrahús og síðar úrskurðaður látinn. Bókunarskrifstofa rapparans, MN2S, staðfesti andlát rapparans við BBC og segir að arfleið rapparans, sem upprunalega er frá New York, muni „lifa áfram í gegnum tímalausa tónlist hans.“ Fjölskylda rapparans minnist hans á samfélagsmiðlum með fallegum hætti. „FarMan Scoop var ekki aðeins listamaður á heimsmælikvarða, hann var faðir, bróðir, frændi og vinur,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar. „Hann var hláturinn í lífi okkar, endalaust stuðningsríkur, óbilandi styrkur og hugrekki.“ Raunverulegt nafn rapparans er Issac Freedman III en hann er talinn mikill áhrifamaður hip-hop senunnar í New York á tíunda áratugnum. Hann hefur gert tónlist með fjölda vinsælla tónlistarmanna, meðal annars lög sem hlotið hafa Grammy verðlaun á borð við Lose Control með Missy Elliott og It‘s Like That með Mariah Care. Hann er einnig þekktur fyrir smellinn Be Faithful, sem upphaflega kom út árið 1999 en varð heimsfrægt árið 2003 þegar það komst meðal annars efst á topplista í Írlandi og Bretlandi. Smellinn er hægt að heyra í spilaranum hér að neðan. Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Bókunarskrifstofa rapparans, MN2S, staðfesti andlát rapparans við BBC og segir að arfleið rapparans, sem upprunalega er frá New York, muni „lifa áfram í gegnum tímalausa tónlist hans.“ Fjölskylda rapparans minnist hans á samfélagsmiðlum með fallegum hætti. „FarMan Scoop var ekki aðeins listamaður á heimsmælikvarða, hann var faðir, bróðir, frændi og vinur,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar. „Hann var hláturinn í lífi okkar, endalaust stuðningsríkur, óbilandi styrkur og hugrekki.“ Raunverulegt nafn rapparans er Issac Freedman III en hann er talinn mikill áhrifamaður hip-hop senunnar í New York á tíunda áratugnum. Hann hefur gert tónlist með fjölda vinsælla tónlistarmanna, meðal annars lög sem hlotið hafa Grammy verðlaun á borð við Lose Control með Missy Elliott og It‘s Like That með Mariah Care. Hann er einnig þekktur fyrir smellinn Be Faithful, sem upphaflega kom út árið 1999 en varð heimsfrægt árið 2003 þegar það komst meðal annars efst á topplista í Írlandi og Bretlandi. Smellinn er hægt að heyra í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira