Ten Hag um söluna á McTominay: „Uppaldir leikmenn eru verðmætari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2024 07:01 Scott McTominay og Erik ten Hag á góðri stundu. Michael Regan/Getty Images Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er ekki sáttur með að félagið hafi selt Scott McTominay til Napoli á Ítalíu en því miður hafi félagið þurft þess þar sem „uppaldir“ leikmenn eru hreinlega verðmætari. Þökk sé fjárhagsregluverkinu sem lið ensku úrvalsdeildarinnar þurfa að vinna eftir þá eru uppaldir leikmenn verðmætari þar sem þeir eru „hreinn gróði.“ Man United þurfti á auknu fjármagni að halda til að geta keypt Manuel Ugarte frá París Saint-Germain. Þar kom salan á McTominay inn í og því gat félagið fest kaup á úrúgvæska landsliðsmanninum um leið og Skotinn var farinn til Ítalíu. Ten Hag hefði hins vegar viljað halda hinum sterkbyggða Scott í sínum röðum. Scott is proud to be one of us!💙 #ProudToBeNapoli | #ForzaNapoliSempre | #WelcomeMcTominay pic.twitter.com/eBHjKa49ZO— Official SSC Napoli (@sscnapoli) August 30, 2024 „Það voru blendnar tilfinningar að sjá Scott fara. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd en ég hefði viljað halda honum hér frekar en að missa hann. Hann er Manchester United í gegn og var mjög mikilvægur fyrir félagið.“ „Hann hefur verið hér í 22 ár en því miður er regluverkið svona, uppaldir leikmenn eru verðmætari. Þó það sé ekki jákvætt að missa hann var þetta góður díll fyrir alla aðila, Scott er ánægður, við erum ánægðir sem og Napoli,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi á föstudag. "He's Man Utd in every vein." 🩸Here's what Erik ten Hag had to say about Scott McTominay's departure to Napoli...#DeadlineDay pic.twitter.com/D7ypOHuR6O— BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2024 Man United er með þrjú stig eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni og mætir Liverpool á Old Trafford á morgun, sunnudag. Sama á við um Napoli sem mætir Parma síðar í dag. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd sagt vera að ganga frá kaupunum á Ugarte Manuel Ugarte verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United en enska félagið hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain. 27. ágúst 2024 08:38 Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. 25. ágúst 2024 22:31 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Þökk sé fjárhagsregluverkinu sem lið ensku úrvalsdeildarinnar þurfa að vinna eftir þá eru uppaldir leikmenn verðmætari þar sem þeir eru „hreinn gróði.“ Man United þurfti á auknu fjármagni að halda til að geta keypt Manuel Ugarte frá París Saint-Germain. Þar kom salan á McTominay inn í og því gat félagið fest kaup á úrúgvæska landsliðsmanninum um leið og Skotinn var farinn til Ítalíu. Ten Hag hefði hins vegar viljað halda hinum sterkbyggða Scott í sínum röðum. Scott is proud to be one of us!💙 #ProudToBeNapoli | #ForzaNapoliSempre | #WelcomeMcTominay pic.twitter.com/eBHjKa49ZO— Official SSC Napoli (@sscnapoli) August 30, 2024 „Það voru blendnar tilfinningar að sjá Scott fara. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd en ég hefði viljað halda honum hér frekar en að missa hann. Hann er Manchester United í gegn og var mjög mikilvægur fyrir félagið.“ „Hann hefur verið hér í 22 ár en því miður er regluverkið svona, uppaldir leikmenn eru verðmætari. Þó það sé ekki jákvætt að missa hann var þetta góður díll fyrir alla aðila, Scott er ánægður, við erum ánægðir sem og Napoli,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi á föstudag. "He's Man Utd in every vein." 🩸Here's what Erik ten Hag had to say about Scott McTominay's departure to Napoli...#DeadlineDay pic.twitter.com/D7ypOHuR6O— BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2024 Man United er með þrjú stig eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni og mætir Liverpool á Old Trafford á morgun, sunnudag. Sama á við um Napoli sem mætir Parma síðar í dag.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd sagt vera að ganga frá kaupunum á Ugarte Manuel Ugarte verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United en enska félagið hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain. 27. ágúst 2024 08:38 Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. 25. ágúst 2024 22:31 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Man. Utd sagt vera að ganga frá kaupunum á Ugarte Manuel Ugarte verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United en enska félagið hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain. 27. ágúst 2024 08:38
Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. 25. ágúst 2024 22:31