Útgáfufyrirtækin höfða mál gegn Flórída vegna bókalaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2024 11:09 Útgáfufyrirtækin segja lögin hafa orðið til þess að fjöldi verka, sem hafa ekkert með klám að gera, hafi verið fjarlægð af bókasöfnum. Getty Penguin Random House, stærsta útgáfufyrirtæki Bandaríkjanna, og fleiri útgefendur hafa höfðað mál á hendur menntamálayfirvöldum í Flórída vegna laga sem banna kynferðislegt efni á skólabókasöfnum. Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent