Sver af sér ásakanir um framhjáhald Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2024 13:35 Molly-Mae og Tommy Fury voru eitt vinsælasta par Love Island. MEGA/GC Images) Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tommy Fury segir ásakanir þess efnis sem birst hafa á samfélagsmiðlum um að hann hafi haldið framhjá fyrrverandi kærustu sinni Molly-Mae Hague hryllilegar. Hann segir síðustu vikur hafa tekið gríðarlega á sig. Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury) Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury)
Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira