Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 12:32 Jakob Ingebrigtsen fagnar heimsmeti sínu í Póllandi í gær en það hafði staðið í næstum því þrjá áratugi. Getty/Andrzej Iwanczuk Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira