Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. ágúst 2024 14:07 EPA/igor petyx Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. Ambrogio Cartosio, yfirsaksóknari í bænum Termini Imerese á Sikiley, ítrekaði á blaðamannafundi í morgun að rannsóknin væri á frumstigi og að lögreglan hefði ekki einhvern ákveðinn undir grun vegna málsins. Fréttastofa BBC greinir frá. „Það er líklegt að einhver brot voru framin áður en snekkjan sökk,“ sagði Cartosio og bætti við að það gæti verið á ábyrgð skipstjórans eða einhverja skipverja að snekkjan sökk vegna mögulegra skipsbrota. „Fyrir mér er það líklegt að einhver lögbrot voru framin um borð. Þetta gæti verið manndrápsmál. Við getum aðeins komist að því ef við fáum tíma til að rannsaka.“ Auðkýfingurinn Mike Lynch og átján ára dóttir hans Hannah Lynch voru meðal þeirra sem létust þegar lúxussnekkjan Bayesian sökk. Jafnframt lést Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer. Áður var talið að skýstrokkur hafi valdið því að snekkjan sökk en samkvæmt nýjustu upplýsingum er nú talið líklegast að orsökin hafi verið ofsaveður sem fylgdi kröftugur vindur. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Ambrogio Cartosio, yfirsaksóknari í bænum Termini Imerese á Sikiley, ítrekaði á blaðamannafundi í morgun að rannsóknin væri á frumstigi og að lögreglan hefði ekki einhvern ákveðinn undir grun vegna málsins. Fréttastofa BBC greinir frá. „Það er líklegt að einhver brot voru framin áður en snekkjan sökk,“ sagði Cartosio og bætti við að það gæti verið á ábyrgð skipstjórans eða einhverja skipverja að snekkjan sökk vegna mögulegra skipsbrota. „Fyrir mér er það líklegt að einhver lögbrot voru framin um borð. Þetta gæti verið manndrápsmál. Við getum aðeins komist að því ef við fáum tíma til að rannsaka.“ Auðkýfingurinn Mike Lynch og átján ára dóttir hans Hannah Lynch voru meðal þeirra sem létust þegar lúxussnekkjan Bayesian sökk. Jafnframt lést Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer. Áður var talið að skýstrokkur hafi valdið því að snekkjan sökk en samkvæmt nýjustu upplýsingum er nú talið líklegast að orsökin hafi verið ofsaveður sem fylgdi kröftugur vindur.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira