„Ég elska bara að skora“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2024 20:53 Nikolaj Hansen fagnar í leikslok. Vísir/Diego Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. „Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira