Varasamt ferðaveður á Suðausturlandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. ágúst 2024 07:06 Búist er við miklu hvassviðri á Suðausturlandi í dag. vísir/vilhelm Gul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi vegna mikils hvassviðris. Búast má við svörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið að 35 m/sek, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. „Varasamt ferðaveður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind,“ segir ennfremur. Viðvörunin gildir til klukkan sex í kvöld, fimmtudag. „Víðáttumikil lægð er stödd austur af landinu í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. „Lægðin veldur norðanstrekkingi, en gengur í allhvassa norðvestanátt á Suðausturlandi og tekur gul vindaviðvörun gildi þar á eftir. Víða rigning eða súld, en þurrt að kalla sunnan- og suðvestantil. Milt veður syðra, en fremur svalt fyrir norðan.“ Á morgun hvessi og bæti í úrkomu á Norðurlandi og Vestfjörðum. Á laugardag eigi að draga smám saman úr vindi og úrkomu. Í dag er annars búist við norðan 8-15 m/s í dag, en gengur í norðvestan 13-20 á suðausturhorninu. Víða rigning eða súld, en úrkomulítið sunnan heiða. Norðan 13-20 á morgun, en hægari vestlæg átt austanlands. Dálítil rigning með köflum, en talsverð rigning á Norðurlandi og Vestfjörðum. Hiti 5 til 14 stig, mildast syðst. Veður Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Sjá meira
„Varasamt ferðaveður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind,“ segir ennfremur. Viðvörunin gildir til klukkan sex í kvöld, fimmtudag. „Víðáttumikil lægð er stödd austur af landinu í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. „Lægðin veldur norðanstrekkingi, en gengur í allhvassa norðvestanátt á Suðausturlandi og tekur gul vindaviðvörun gildi þar á eftir. Víða rigning eða súld, en þurrt að kalla sunnan- og suðvestantil. Milt veður syðra, en fremur svalt fyrir norðan.“ Á morgun hvessi og bæti í úrkomu á Norðurlandi og Vestfjörðum. Á laugardag eigi að draga smám saman úr vindi og úrkomu. Í dag er annars búist við norðan 8-15 m/s í dag, en gengur í norðvestan 13-20 á suðausturhorninu. Víða rigning eða súld, en úrkomulítið sunnan heiða. Norðan 13-20 á morgun, en hægari vestlæg átt austanlands. Dálítil rigning með köflum, en talsverð rigning á Norðurlandi og Vestfjörðum. Hiti 5 til 14 stig, mildast syðst.
Veður Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Sjá meira