Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:31 Nick Kyrgios, til hægri, er mjög ósáttur með hversu vel Jannik Sinner slapp þrátt fyrir að falla tvisvar á lyfjaprófi. Getty/Vaughn Ridley Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024 Tennis Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024
Tennis Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira