Skemmdi rúður í lögreglubílum dag eftir dag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. ágúst 2024 13:51 Fjölmargir lögreglubílar urðu fyrir skemmdum. vísir/vilhelm Kona hefur verið dæmd fyrir héraðsdómi í skilorðsbundið 14 mánaða fangelsi fyrir eignaspjöll. Fólust þau í því að brjóta ítrekað rúður lögreglubíla með neyðarhamri í sumar. Konan hótaði einnig lögreglumanni með skilaboðum á rúðuþurrku. Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira