Skemmdi rúður í lögreglubílum dag eftir dag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. ágúst 2024 13:51 Fjölmargir lögreglubílar urðu fyrir skemmdum. vísir/vilhelm Kona hefur verið dæmd fyrir héraðsdómi í skilorðsbundið 14 mánaða fangelsi fyrir eignaspjöll. Fólust þau í því að brjóta ítrekað rúður lögreglubíla með neyðarhamri í sumar. Konan hótaði einnig lögreglumanni með skilaboðum á rúðuþurrku. Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira